Ástin í tvíhlið
Blíðleg augun þín, þokkafullur líkaminn,
brosið margræða, hlýlegt móðurskautið
fyllir mig gleði og öryggi.
....þá vil ég vernda þig,
þá vil ég elska þig
og eiga þig
hverfa inn í þig
og verða þinn
að eilífu.....
Hjartað mitt brostið,
sál mín niðurbrotin
ást mín í dauðateygjum,
myrkur í sálinni,
fegurð þín skelfir mig:
Eg er afbrýðisemin,
ég er tortímingin......
.....Ástin er dauði minn,
sverið mitt hrokinn,
skjöldur minn kuldinn.
Ást mín er stríð við sjálfan mig
(ort um tvitugt)
brosið margræða, hlýlegt móðurskautið
fyllir mig gleði og öryggi.
....þá vil ég vernda þig,
þá vil ég elska þig
og eiga þig
hverfa inn í þig
og verða þinn
að eilífu.....
Hjartað mitt brostið,
sál mín niðurbrotin
ást mín í dauðateygjum,
myrkur í sálinni,
fegurð þín skelfir mig:
Eg er afbrýðisemin,
ég er tortímingin......
.....Ástin er dauði minn,
sverið mitt hrokinn,
skjöldur minn kuldinn.
Ást mín er stríð við sjálfan mig
(ort um tvitugt)