

Hann situr löngum stundum
í samfélagsherminum
að gleðjast með gleði
að detta í sorgir
í herminum
myndir renna sitt skeið
hvítir stafir dansa út af tjaldinu
í samfélagsherminum
að gleðjast með gleði
að detta í sorgir
í herminum
myndir renna sitt skeið
hvítir stafir dansa út af tjaldinu