Sólarhringur
Á hverjum degi
kveiki ég

á vesalings mannkerti


vakna við
óhljóð

garnagaulssynfóníu


legg inn
skilaboð

á talhólfið mitt


(erótísk skilaboð
horfi á vaxið bráðna)  
Örn Símonarson
1980 - ...


Ljóð eftir Örn

Í auga stormsins
Fyrir Goffman
Sólarhringur
Grænland