Fyrir Goffman
Hann situr löngum stundum
í samfélagsherminum

að gleðjast með gleði
að detta í sorgir

í herminum

myndir renna sitt skeið
hvítir stafir dansa út af tjaldinu  
Örn Símonarson
1980 - ...


Ljóð eftir Örn

Í auga stormsins
Fyrir Goffman
Sólarhringur
Grænland