

Tilveran
er taktlaus tík
sem vill fá að vera með.
Allt í lagi með það.
En hver ákvað
að ég ætti að kenna henni
að halda takti?
er taktlaus tík
sem vill fá að vera með.
Allt í lagi með það.
En hver ákvað
að ég ætti að kenna henni
að halda takti?
Birtist í ljóðabókinni Vídd 2004
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi