

Hugljúft lítið dýr hefur
hringað sig í
kjöltu minni.
Mælir malandi,
Mjá!
Ég skal vera þér
hjá,
en viltu strjúka
mér þá,
-einu sinni?
hringað sig í
kjöltu minni.
Mælir malandi,
Mjá!
Ég skal vera þér
hjá,
en viltu strjúka
mér þá,
-einu sinni?