

Nú ertu farinn elsku frændi minn.
Frá okkar veröld lausn fékk andi þinn.
Á himinboga blika stjörnur tvær.
Hve brosi í augum þínum líkjast þær.
Nú gengur þú til fundar Frelsarans.
Friðargjafans, náðar sérhvers manns.
Þar englar biðja í bláum himingeim
og bíða þess þú komir loksins heim.
Frá okkar veröld lausn fékk andi þinn.
Á himinboga blika stjörnur tvær.
Hve brosi í augum þínum líkjast þær.
Nú gengur þú til fundar Frelsarans.
Friðargjafans, náðar sérhvers manns.
Þar englar biðja í bláum himingeim
og bíða þess þú komir loksins heim.