

Logandi blásýrueldar í brennandi húsunum blika við himinn þegar ég forða mér
hlaupandi á bak við kolaða þakbrúnina til þess að halda í öndunina sem er erfið og þung eins og trukkur að aka í gegnum Hvalfjarðargöngin og ég bíð á meðan svartur reykurinn dreifir
sér yfir borgina eins og ský og síðan kafa ég ofan í svalandi, kalt grænblátt hafið.
hlaupandi á bak við kolaða þakbrúnina til þess að halda í öndunina sem er erfið og þung eins og trukkur að aka í gegnum Hvalfjarðargöngin og ég bíð á meðan svartur reykurinn dreifir
sér yfir borgina eins og ský og síðan kafa ég ofan í svalandi, kalt grænblátt hafið.