

Í frjóum lundi á fagurhól
óx forðum móti sól
svo indæl
lítil silfurbjörk
sem mér gaf líf og skjól.
Allt á sinn tíma, stað
og stund
á brott er björkin ein
enn bærist lauf
í skógarlund
þar drjúpa tár af grein.
óx forðum móti sól
svo indæl
lítil silfurbjörk
sem mér gaf líf og skjól.
Allt á sinn tíma, stað
og stund
á brott er björkin ein
enn bærist lauf
í skógarlund
þar drjúpa tár af grein.