

Ég ræð ykkur frá því að lesa í mína sál,
svo hrakta, hrjáða,
slegna og snjáða.
Hún á ekkert eftir, það slokknaði bál,
sem brann í brjósti mínu forðum.
Ak. 1990
svo hrakta, hrjáða,
slegna og snjáða.
Hún á ekkert eftir, það slokknaði bál,
sem brann í brjósti mínu forðum.
Ak. 1990
Birtist í ljóðabókinni Svört orð 2002
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi