Tíminn læknar
Stundum tekur tíminn,
í tönn mína og togar.
Rífur upp með rótum
og skilur eftir tómið.
Eina litla holu,
sem þó erfitt er að fylla.

En hún fyllist þó.
Í tímans tönn

 
Ófeigur
1972 - ...


Ljóð eftir Ófeig

Tíminn læknar
Verið jákvæð
Þær
Meining
Þú