Þær
Stöðugt þær í sífellu
tungumál sitt þreyja.
Ég hafði ekki hjart'í mér
að skipa þeim að þegja
Hlusta þó með hálfum hug
að það er þær mér segja
og hugga mig við það að
heyrn mín mun fljótt deyja.

Stanslaust mas,
stöðugur kliður.
Það er ekki
stundarfriður  
Ófeigur
1972 - ...


Ljóð eftir Ófeig

Tíminn læknar
Verið jákvæð
Þær
Meining
Þú