Þú
Mynd af þér í huga mér
sífellt er á sveimi.
Er við hittumst forðum
ég með fögrum orðum,
hana í hjarta mínu geymi.
Þá fékk ég fyrst
varir þínar kysst,
því ég aldrei gleymi.
Eitt er víst og þér rétt líst,
þú ert besta kona í heimi.  
Ófeigur
1972 - ...


Ljóð eftir Ófeig

Tíminn læknar
Verið jákvæð
Þær
Meining
Þú