Verið jákvæð
Með tæpri tungu
tala ég
tæpitungulaust
og hlýt ámæli fyrir

Því viðmælendur hræðast
að gagnrýnin sé sönn
og finnst það neikvætt

Þeir eru svo vitlausir  
Ófeigur
1972 - ...


Ljóð eftir Ófeig

Tíminn læknar
Verið jákvæð
Þær
Meining
Þú