

Á hverjum degi
kveiki ég
á vesalings mannkerti
vakna við
óhljóð
garnagaulssynfóníu
legg inn
skilaboð
á talhólfið mitt
(erótísk skilaboð
horfi á vaxið bráðna)
kveiki ég
á vesalings mannkerti
vakna við
óhljóð
garnagaulssynfóníu
legg inn
skilaboð
á talhólfið mitt
(erótísk skilaboð
horfi á vaxið bráðna)