

Í ljóssporum liðinna daga
liggja vængstýfðar vonir.
Á húmbláum himni vikna
hæruský
Hjúpuð hálfrökkri nætur
hvíslar sorgin ósögðum orðum.
liggja vængstýfðar vonir.
Á húmbláum himni vikna
hæruský
Hjúpuð hálfrökkri nætur
hvíslar sorgin ósögðum orðum.