Rugl
Ég spurði:
„Iðrastu?"
Þú svaraðir:
„Iðrast ég?
Það tekur því ekki,
lífið er rugl hvort eð er."
Ég sagði:
„Það er ekki rugl
fyrir mér."
Þú muldraðir:
„Nei, kannski ekki..."
Og það var þá
sem ég sá
að ég var bara rugl
fyrir þér.
Ak. 1992 / Mos. 2002
„Iðrastu?"
Þú svaraðir:
„Iðrast ég?
Það tekur því ekki,
lífið er rugl hvort eð er."
Ég sagði:
„Það er ekki rugl
fyrir mér."
Þú muldraðir:
„Nei, kannski ekki..."
Og það var þá
sem ég sá
að ég var bara rugl
fyrir þér.
Ak. 1992 / Mos. 2002
Birtist í ljóðabókinni Svört orð 2002
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi