

Það er fegurð í viðnum,
sem skorinn er létt,
kátína hvernig hnífnum er beitt.
Undnir kvistir,
og inngrónar holur
fá nýja mynd og ásýnd,
jafnt í augum þess sem á horfir
og þess er vinnur verkið létta
að skapa.
sem skorinn er létt,
kátína hvernig hnífnum er beitt.
Undnir kvistir,
og inngrónar holur
fá nýja mynd og ásýnd,
jafnt í augum þess sem á horfir
og þess er vinnur verkið létta
að skapa.
Birtist í ljóðabókinni Vídd 2004
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi