

Ég á milljón mýs
og rottur líka,
leik á flautu
og lokka þig með mér,
syng fyrir þig og tæli þig
og þú veist ekkert betra
en verða við ósk minni
þú, þræll, sem ekkert ert.
Birtist í ljóðabókinni Vídd 2004
Allur réttur áskilinn höfundi
Allur réttur áskilinn höfundi