

Himinn er að hrapa
heimur að farast.
Menn gugnast og gapa
en Guð þá inn skarast.
Á harðri leið niður
hratt hverfur þín sál.
En strax kemur friður
Guð stoppar allt stál.
Hamingja hratt dvínar
hremmingar skellast yfir.
Illar eru skoðanir þínar
Guð einn á himnum lifir.
Hefur þú snöggar hendur
heldur þú í við mig.
Guð einn eftstur stendur
ég lifi og mala þig.
heimur að farast.
Menn gugnast og gapa
en Guð þá inn skarast.
Á harðri leið niður
hratt hverfur þín sál.
En strax kemur friður
Guð stoppar allt stál.
Hamingja hratt dvínar
hremmingar skellast yfir.
Illar eru skoðanir þínar
Guð einn á himnum lifir.
Hefur þú snöggar hendur
heldur þú í við mig.
Guð einn eftstur stendur
ég lifi og mala þig.