Ertu ekki með öllu mjalla, drengur!?
Ef að ég væri pabbi
mundi ég vera ég
Ef að ég væri krabbi
mundi ég vera ég

Ef að ég hefði punghár
mundi ég vera ég
Ef að ég hefði græn tár
mundi ég vera ég

Ertu ekki með öllu mjalla drengur!?  
Siggi Blandon
1988 - ...


Ljóð eftir Sigga Blandon

Slubbasuddi
Ertu ekki með öllu mjalla, drengur!?
Vertu velkominn inn
Með Fram
Nei ég man það ekki...
Hvenær byrjar þessi fundur?