Slubbasuddi
Það er rigningarsuddi.
Ég er í bleikum skóm
með bláum reimum
en ég
er
í
góðum
frakka sem slengist um löppina á mér eins og hundur á þörfinni.
Slubbarigninginn er svo köld að ég gæti
fengið
mér
brjóstsykur
með
lakkrísbragði.  
Siggi Blandon
1988 - ...


Ljóð eftir Sigga Blandon

Slubbasuddi
Ertu ekki með öllu mjalla, drengur!?
Vertu velkominn inn
Með Fram
Nei ég man það ekki...
Hvenær byrjar þessi fundur?