Nei ég man það ekki...
Útvarpið hringir, eða var það síminn?
Allaveganna... ég tek það upp og hoppa, eða svaraði ég?
Allaveganna... röddin talar við mig í símann, eða var það útvarpinu?
Allaveganna... ég hlusta ekki neitt en tala bara, eða var það öfugt?

Ha... ég man það bara ómögulega, eða hvað?  
Siggi Blandon
1988 - ...


Ljóð eftir Sigga Blandon

Slubbasuddi
Ertu ekki með öllu mjalla, drengur!?
Vertu velkominn inn
Með Fram
Nei ég man það ekki...
Hvenær byrjar þessi fundur?