

Rauð rennur
áin Sa - fa - far
Rauð rennur
áin Sa - fa - far
fossar um brattar
hlíðarnar
rennur um æðar
blæðarans
farvegur hennar
(rauð rennur áin)
farvegur hennar
(fossar um hlíðar)
farvegur hennar
(blóðugar slóðir)
farvegur hennar
er hungrið hans.
áin Sa - fa - far
Rauð rennur
áin Sa - fa - far
fossar um brattar
hlíðarnar
rennur um æðar
blæðarans
farvegur hennar
(rauð rennur áin)
farvegur hennar
(fossar um hlíðar)
farvegur hennar
(blóðugar slóðir)
farvegur hennar
er hungrið hans.