Í eyðimörkinni
Rauð rennur
áin Sa - fa - far

Rauð rennur
áin Sa - fa - far

fossar um brattar
hlíðarnar

rennur um æðar
blæðarans

farvegur hennar
(rauð rennur áin)
farvegur hennar
(fossar um hlíðar)
farvegur hennar
(blóðugar slóðir)

farvegur hennar
er hungrið hans.
 
Gunnar Liljendal
1984 - ...


Ljóð eftir Gunnar Liljendal

Ariana
Sögur
Fyrirboðar
Í eyðimörkinni
Mólakúlú
Øst for Paradis
Skrifað 7. febrúar 2006: Þegar kynslóðin sem mundi var að mestu horfin.