Hvað vil ég gera?
\"HA?\"

Kallaði ég á guð

...\"Hvað segiru?\"...

...\"sambandið er e-ð slæmt\"...

Þetta var um nótt og ég stóð á miðju Miklatúni í Reykjavík,

horfði upp í myrkrið.

Það var smá úði.

Ég lét þetta eina viðbragð Guðs falla á andlitið og svalandi bleytan hafði róleg áhrif þó hún svaraði ekki spurningu minni.

En ætli ég verði ekki að láta hana nægja.

Hlítur að vera erfitt verk að skapa rigningu og vera kannski með páfan í símanum.

Hann tekur ekki eftir litlum dreng á stóru túni.
 
Helgi Rabn
1985 - ...


Ljóð eftir Helga Rabn

Olga
Menu!
Móða
Curious
E-ð breytt
Bláir vettlingar!
Hvað vil ég gera?
Þrösturinn og fólkið.
Fuglarnir fyrir utan gluggann