

Við vorum ástfangin,
agnarstund.
Lífið, sem hafnaði því.
Stundin, sem tók það í fang sitt.
Hún, sem vildi lifa
í fegurð sem hvergi var til.
bara agnarstund.
Hann, sem kannski kannski.
Ljúfan sem leið,stóra,stóra agnarstund.
agnarstund.
Lífið, sem hafnaði því.
Stundin, sem tók það í fang sitt.
Hún, sem vildi lifa
í fegurð sem hvergi var til.
bara agnarstund.
Hann, sem kannski kannski.
Ljúfan sem leið,stóra,stóra agnarstund.