

Mikll hestur hár og dyggur
í huga mínum varstu tryggur.
Á heiðum uppi frár og frakkur,
fallinn ertu Yngri Blakkur.
Þín við minnumst margan daginn,
mikið varstu á stökki laginn.
Aldrei hnípinn aldrei skakkur,
allra vinur Yngri Blakkur.
Penninn skrifar, söngur ómar,
sólin yfir bænum ljómar.
Yrkir hann þó áfram frakkur
óðinn um þig Yngri Blakkur.
í huga mínum varstu tryggur.
Á heiðum uppi frár og frakkur,
fallinn ertu Yngri Blakkur.
Þín við minnumst margan daginn,
mikið varstu á stökki laginn.
Aldrei hnípinn aldrei skakkur,
allra vinur Yngri Blakkur.
Penninn skrifar, söngur ómar,
sólin yfir bænum ljómar.
Yrkir hann þó áfram frakkur
óðinn um þig Yngri Blakkur.