Spegilmynd
Vakna af illum draumi
sé spegilmynd mína birtast
hún hefur grátið
frosið blóð
tár mín lita jörðina
hún byrjar að fjarlægast mig
þokan heltekur mig
dregur mig burt frá henni
hún liggur kyrr sem þögnin
hún hverfur bak við skýin

brotinn spegill
brotinn draumur  
öskubakki
1983 - ...


Ljóð eftir öskubakka

Fölur strætisvagn
Tímastillt augu
Skilningur grunnhyggna mannsins
Tillfinning
Spegilmynd