

í blettóttum sófanum
situr hann, svefnlaus,
og syngur fyrir sjálfan sig.
-
hann veit ekki enn,
að fyrir utan,
þar sem sumarið er komið,
saknar hans enginn.
-
hann veit ekki enn,
að hann er löngu gleymdur,
löngu látinn. löngu grafinn.
situr hann, svefnlaus,
og syngur fyrir sjálfan sig.
-
hann veit ekki enn,
að fyrir utan,
þar sem sumarið er komið,
saknar hans enginn.
-
hann veit ekki enn,
að hann er löngu gleymdur,
löngu látinn. löngu grafinn.