Glerbrot
Ég stend fyrir framan spegilinn og stari á spegilmynd mína. Augun skína af sársauka og hatri. Glerbrotinn eru allt í kringum mig þarsem ég ligg á gólfinu, ég finn blóðið spýtast úr hálsi mínum með hverjum hjartslætti. Hurðin opnast, öskur. En það skiptir ekki máli, það skiptir ekkert máli lengur.  
Agnes
1985 - ...
Þetta skrifaði ég um baðherbergisspegilinn heima.


Ljóð eftir Agnesi Ósk Þorgrímsdóttur

Blóð
Þú og dauðinn
Ást
Langt í burtu
Angist
Stjörnur
Tár
Þögla borgin
Hafið
Lífið
Tómið
Ég hata fólk!
Glerbrot