

Ég stend fyrir framan spegilinn og stari á spegilmynd mína. Augun skína af sársauka og hatri. Glerbrotinn eru allt í kringum mig þarsem ég ligg á gólfinu, ég finn blóðið spýtast úr hálsi mínum með hverjum hjartslætti. Hurðin opnast, öskur. En það skiptir ekki máli, það skiptir ekkert máli lengur.
Þetta skrifaði ég um baðherbergisspegilinn heima.