Stríðsmaður ástar
Tárvot augu í gráu mistri,
hulin þungri þoku,
drukknandi öskur í fjöldanum,
ísköld veröld í dvala.
Upphafið á hamslausu hatri
í stjórnlausri tilveru mannsins,
menguð af stjórnvöldum,
fallin í dá.

Í dag mun ég lifa,
í nótt mun ég deyja,
með hatrið að vopni og óttan sem skjöld
fell ég, stríðsmaður ástar.  
Stefanía Ósk Óskarsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Stefanía Ósk Óskarsdóttir

Alheimsverndarinn
Innblástur
Stríðsmaður ástar
Frelsi
Ekkert og Eitt
Ljós
Skítug sál
Ég segi þér satt
Fyrirgefning syndanna
Haust
Reykjavíkur róni
Vetur
Pabbi minn
Frænka mín
Sveitin fyrir norðan
Strikið
Heimilislaus
Stockholm Syndrome
Auralaus
Heimsendir
Sérðu..
Sólheimar
December Rain
Remember me
End of the world
In loving memory
Farewell
Silence
Morð
Only you
Ósagt
Hugrekki
Blindni
Ástand