

Ég sá ljósgrænan sigurboga,
losta um himininn allan.
Hold þitt hnit milli stjarnanna
og þúsund lauf féllu á stíginn.
Tilbúin óekta ljósgeislar,
og rafmagn náttúrunnar
svo grænt og fagurt, hvarf.
Af hverju fór skuggi af þér
milli trjánna í kvöld?
losta um himininn allan.
Hold þitt hnit milli stjarnanna
og þúsund lauf féllu á stíginn.
Tilbúin óekta ljósgeislar,
og rafmagn náttúrunnar
svo grænt og fagurt, hvarf.
Af hverju fór skuggi af þér
milli trjánna í kvöld?
26. 10. 05