

Margfætlur með ljósum.
Trítlandi á grárri slóð,
eftir línum.
Hlaupa sömu leið
í sitthvora átt,
og taka fram úr.
Sumar fara of hratt og deyja.
Hvernig komast þær
alla leið um nótt,
á varadekkjum?
Leiðin tekur aldrei enda
hjá margfætlum með ljósum.
Trítlandi á grárri slóð,
eftir línum.
Hlaupa sömu leið
í sitthvora átt,
og taka fram úr.
Sumar fara of hratt og deyja.
Hvernig komast þær
alla leið um nótt,
á varadekkjum?
Leiðin tekur aldrei enda
hjá margfætlum með ljósum.
Okt 2005