Eiginkona
Án þín telst ég einskis verður,
alls ekki til mikils gerður.
Ást þín í húminu logi skær,
lýsi mér veginn; að þér nær.
Margar einmanna voru nætur,
líkt og barns sem grætur.
Loks ég einu ástina fann,
lærði, lifði og lífið kann.
alls ekki til mikils gerður.
Ást þín í húminu logi skær,
lýsi mér veginn; að þér nær.
Margar einmanna voru nætur,
líkt og barns sem grætur.
Loks ég einu ástina fann,
lærði, lifði og lífið kann.
2005