Skal ósagt látið
Lagskiptur og litríkur drykkurinn
rennur ljúflega niður, og sameinast samferðavökvum sínum. Litla skondna regnhlífin brotin í tvennt og liggur á borðinu. Klingir í klökunum og áhrifin sparka hressilega í börkinn. Einungis áður hugsuð orð detta óritskoðuð fram á varirnar. Logsvíður í vangann og finn hvernig roðinn brýst fram.  
Garr
1970 - ...
2008


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið