Eiginkona
Án þín telst ég einskis verður,
alls ekki til mikils gerður.
Ást þín í húminu logi skær,
lýsi mér veginn; að þér nær.

Margar einmanna voru nætur,
líkt og barns sem grætur.
Loks ég einu ástina fann,
lærði, lifði og lífið kann.

 
Garr
1970 - ...
2005


Ljóð eftir Garr

Ekkert
Á æskuslóðum
Konan í glugganum
Eiginkona
Væðing
Stéttaskipting
Hringrás
Útrás
Spurning
Hátíðarstemmning
Örlög
Engill
Skal ósagt látið
Afbrýði
Alltof algengt
Forysta
Myntkarfan
Hornafjörður
Á afmæliskortið