

Á vegleysum
standa
hinir þríhöfða
þursar
í þráðbeinni
röð
milli fjalls
og fjöru.
Á stálklæðin
stirnir
er vástrengir
gildir
fangaða fossa
fjörinu svipta.
standa
hinir þríhöfða
þursar
í þráðbeinni
röð
milli fjalls
og fjöru.
Á stálklæðin
stirnir
er vástrengir
gildir
fangaða fossa
fjörinu svipta.