Draumalandið
Við lifum öll í draumalandi\\
Við lifum öll í óvissunni\\
Raunveruleikinn býr ekki á íslandi\\
Við erum skotin í hvellettubyssunni\\

Draumar eru draumar, draumar eru draumar\\
Raunveruleikinn við yfirborðið kraumar\\
Þegar við sofum og það fara um okkur straumar\\
Straumar eru stjórnin sem stýrir ef engar taugar eru aumar\\
Gærdagurinn er sagan sem draumana saumar\\
Morgunn dagurinn er skáldskapurinn sem guð inn laumar\\
Við lifum á tímum sem sífellt koma á óvart\\
Ef útlitið er dökkt dreymir þig bjart\\
Ef lífið er hart dreymir þig vonina\\
Líttu á fallegu draumana\\
Sem græðandi vinina\\
 
Andri
1984 - ...
Spakk og haggety


Ljóð eftir Andra

Hann var svo
Glötun
Ég er svo uppgefinn svo þreyttur svo einmana
Hinn
Róninn
Draumalandið
Ekkert