

Þann dag er ég kyssti,
hjartað brann heitt.
Svo allt ég missti
og lífið var breytt.
Þig svo með henni
í faðmi ég sá,
þá hjarta mitt æpti
af ástarþrá.
Rósirnar dóu
í garðinum þeim.
Er áður þær drógu
mynd, af okkur tveim.
Hvert fór sá ylur
í hjarta sem er,
nú kolsvartur hylur
innan í mér.
hjartað brann heitt.
Svo allt ég missti
og lífið var breytt.
Þig svo með henni
í faðmi ég sá,
þá hjarta mitt æpti
af ástarþrá.
Rósirnar dóu
í garðinum þeim.
Er áður þær drógu
mynd, af okkur tveim.
Hvert fór sá ylur
í hjarta sem er,
nú kolsvartur hylur
innan í mér.
16. 01. 04