

Sólin sekkur í nótt,
sandar breiðast hljótt.
Lífið deyr á augabragði,
þegar sólin sekkur í nótt.
Hafið geymir gullin mín
og lokkar mig til sín.
Ekkert fær stöðvað tárin hér
af hverju fórstu frá mér?
Stormar sækja í kvöld
mig, því sólin er köld.
Sokkin djúpt er út af þér,
í storma sem sækja í kvöld.
sandar breiðast hljótt.
Lífið deyr á augabragði,
þegar sólin sekkur í nótt.
Hafið geymir gullin mín
og lokkar mig til sín.
Ekkert fær stöðvað tárin hér
af hverju fórstu frá mér?
Stormar sækja í kvöld
mig, því sólin er köld.
Sokkin djúpt er út af þér,
í storma sem sækja í kvöld.
09.01.'04