

Ef eitt lítið kertaljós
gæti lýst upp myrkrið allt.
Og yljað öllum þeim sem
í þessum heimi er kalt.
Þá myndi ég taka kertið mitt
og slökkva strax á því.
Svo varðveita það þangað til
það kæmist þeirra hendur í.
gæti lýst upp myrkrið allt.
Og yljað öllum þeim sem
í þessum heimi er kalt.
Þá myndi ég taka kertið mitt
og slökkva strax á því.
Svo varðveita það þangað til
það kæmist þeirra hendur í.
Smá jólahugvekja
08/12/05
08/12/05