Ef þú bara vissir
Ef þú gæti fundið þennan sársauka...
Þennan skerandi sársauka...
Ef þú gætir vitað hvernig mér líður
Hvernig þetta er...
Ég hef grátið útaf þér..
Ég reyni að fela það en græt þegar ég er ein...
Ég engist og næ varla andanum...
Ef þú bara vissir hvað þú varst mér...
Þennan skerandi sársauka...
Ef þú gætir vitað hvernig mér líður
Hvernig þetta er...
Ég hef grátið útaf þér..
Ég reyni að fela það en græt þegar ég er ein...
Ég engist og næ varla andanum...
Ef þú bara vissir hvað þú varst mér...