

Föl á lit, ekkert er
á lífi hér.
- Í hljóðum garði er allt frosið...
Þá sá ég svipmynd þína
speglast í mér
og rósirnar lifnuðu við,
vorið var komið.
Vakandi söng ég um lífið
enn á ný.
- Aldrei aftur svipta mig því.
Englar birtast þótt
dagurinn sé of stuttur.
Föl á lit, ekkert er
á lífi hér
- í hljóðum garði allt er frosið.
á lífi hér.
- Í hljóðum garði er allt frosið...
Þá sá ég svipmynd þína
speglast í mér
og rósirnar lifnuðu við,
vorið var komið.
Vakandi söng ég um lífið
enn á ný.
- Aldrei aftur svipta mig því.
Englar birtast þótt
dagurinn sé of stuttur.
Föl á lit, ekkert er
á lífi hér
- í hljóðum garði allt er frosið.