

Mig langar að taka tímann. Mig langar að drepa tímann, myljan, kirkjann, stingann - þar til hann verður að engu. Einhvern tímann á tímapunkti í tímanum mun ég sitja og eyða, tímanum. Tíminn hann líður, en fyrr en varir, þá varir hann. Mun ég þá drepa hann og berja honum í vegg, þar til að ég rek hann út, en það bregst ekki, hann hringir alltaf á morgunn.