Tvær dúfur
Ef ég myndi
dvelja hjá öðrum
og yrða ekki á þig,
andlit þitt væri
dapurlegt lita
og yrtirðu ei á mig.
Svo myndi ég sanna
og segja með vissu
að sama gerðir þú,
bærir þig vel
og skilur orðin
en fljótt breytist trú.
Þó svo að ástin
þykji svo sterk
að sigra ætti allt,
blómstrar hún ekki
ef sekt hana bítur
og hjartað verður kalt.
...
Nú allt er gott
vonandi aftur og
vindar blása í haf,
en óskin ei eina
og ótti minn er
að hjartað fari í kaf.
Ég vild ég væri
í örmum þínum
ís sem bráðnar heitt,
Í nótt sem drottnar
tveim dúfum yfir
þá dapurt væri ei neitt.
dvelja hjá öðrum
og yrða ekki á þig,
andlit þitt væri
dapurlegt lita
og yrtirðu ei á mig.
Svo myndi ég sanna
og segja með vissu
að sama gerðir þú,
bærir þig vel
og skilur orðin
en fljótt breytist trú.
Þó svo að ástin
þykji svo sterk
að sigra ætti allt,
blómstrar hún ekki
ef sekt hana bítur
og hjartað verður kalt.
...
Nú allt er gott
vonandi aftur og
vindar blása í haf,
en óskin ei eina
og ótti minn er
að hjartað fari í kaf.
Ég vild ég væri
í örmum þínum
ís sem bráðnar heitt,
Í nótt sem drottnar
tveim dúfum yfir
þá dapurt væri ei neitt.