Tímalaust logn
Ég finn hvernig tíminn hæðist að mér.
Eins og hann ætli að læðast að mér.
En sjálfur hverfur í burtu,
alveg eins og þú.

Og tímalaust logn
er allt sem ég hef.

Ég finn hvernig vindurinn blæs mín til
og einnig hvernig hann feykir mér til.
Og sjálfur fýkur í burtu,
alveg eins og þú.

Tímalaust logn
er allt sem ég hef.
 
Hulda Rós
1985 - ...
Nóvember 2005


Ljóð eftir Huldu Rós

En ef?
Ljósgrænn losti
Margfætlur með ljósum
Hvað ég fann til
Regnbogi
Gyllt hjartalag
Veturinn er fyrir mig
Feilspor
Djass af himnum
Fagra veröld
Trú
Þann dag
Sólin sekkur í nótt
Auðlind þín
Svanurinn
Ljótljóð
Eitt kertaljós
Svipmynd þín
Þekkiru mig?
Tunglið
Falið bros
Engin orð
Skugginn
Ekkert er eilíft
Helförin
Tilbúin ímynd
Fantasía
Lygnir dagar
Rótleysi
Veruleiki
Tíminn
Tvær dúfur
Mynd af skóm
Stríð
Tímalaust logn
Augun þín sjá
Ég ætla að vaka í nótt
Andvarp
Fiðrildi
RótBreytingar
Himininn varð sár
Brosandi heimur
Útilokað
Örvænting
Ófullkomleiki
Fullkomið tré
Algjör steypa
Grá stétt
Hryðjuverkadansleikur
Eva í paradís
Erkióvinur minn
Sagan af laginu
Þykkir viðardrumbar
Nákvæmlega ég
Útsaumuð rós
Andartak í spegli