

Ég finn hvernig tíminn hæðist að mér.
Eins og hann ætli að læðast að mér.
En sjálfur hverfur í burtu,
alveg eins og þú.
Og tímalaust logn
er allt sem ég hef.
Ég finn hvernig vindurinn blæs mín til
og einnig hvernig hann feykir mér til.
Og sjálfur fýkur í burtu,
alveg eins og þú.
Tímalaust logn
er allt sem ég hef.
Eins og hann ætli að læðast að mér.
En sjálfur hverfur í burtu,
alveg eins og þú.
Og tímalaust logn
er allt sem ég hef.
Ég finn hvernig vindurinn blæs mín til
og einnig hvernig hann feykir mér til.
Og sjálfur fýkur í burtu,
alveg eins og þú.
Tímalaust logn
er allt sem ég hef.
Nóvember 2005