

Á hjarta þínu þung byrði er
en hún fer í burtu
trúðu mér
því lífsglaður engill, engilinn þú
átt heima á jörðu hér og nú.
Án þín tilveran yrði svo tóm
og ég heyri englanna róm
þeir kalla til mín hún ei heima á hér
heldur niðri, niðri hjá þér.
en hún fer í burtu
trúðu mér
því lífsglaður engill, engilinn þú
átt heima á jörðu hér og nú.
Án þín tilveran yrði svo tóm
og ég heyri englanna róm
þeir kalla til mín hún ei heima á hér
heldur niðri, niðri hjá þér.