

Varð hugsað til Palla.
Svona ein í heiminum.
\"Hér sér hver um sig\"
(þrátt fyrir fögur fyrirheit)
-Og hver hefur sinn djöful að draga
(ótrúlegt hvað hann streitist á móti!)
Staldra stundum við:
Ég ekki nógu sterk?
Hann of?
Bít á jaxlinn
geymi \"þú átt mig að\"
á öruggum stað.
Horfi þakklát
á hugsanlega bjargvætti
Veit að þau munu lífga mig við
ef ég dey.
Svona ein í heiminum.
\"Hér sér hver um sig\"
(þrátt fyrir fögur fyrirheit)
-Og hver hefur sinn djöful að draga
(ótrúlegt hvað hann streitist á móti!)
Staldra stundum við:
Ég ekki nógu sterk?
Hann of?
Bít á jaxlinn
geymi \"þú átt mig að\"
á öruggum stað.
Horfi þakklát
á hugsanlega bjargvætti
Veit að þau munu lífga mig við
ef ég dey.