Sönn ást
Orða vant þegar þú loksins komst
búin að bíða á klukkunni með munninn fullan
vissi um leið og ég sá þig
að það var ekki til neins...

Ætli maður geti elskað einhvern alltaf?

 
Rósa
1983 - ...


Ljóð eftir Rósu

Raunir í raun
Tenging(in)
Andvaka
Sönn ást
Rask